Í stuttum hnitmiðuðum texta en gættu að því að allar mikilvægar upplýsingar komi fram. Byrjaðu á því að lýsa húðeinkennum (kláði, sviði, eymsli, blöðrur, flögnun, upphleypt eða flatt), lýstu því hvort einkennin séu dreifð víðar um líkamann og láttu svo koma fram hvort og þá hvaða meðferðir þú hefur prófað